Vinnustaðanám
Á vef Stjórnarráðsins er að finna leiðbeiningar um framkvæmd reglugerðar um vinnustaðanám, frá september 2021.
Reglugerðin boðar margvíslegar breytingar á vinnustaðanámi til þess að bæta faglega umgjörð þess og þjónustu við nemendur.
Á síðunni má meðal annars finna spurningar og svör. Auk þess er hægt að senda spurningar sem vakna á netfangið mrn@mrn.is og mun þá verða leitast við að svara þeim og birta ásamt svörum á þessum sama vettvangi.