Verkfæra- og fatagjald

 

Verkfæra- og fatagjald

 

1. nóvember 2022

Trésmiðir, málarar, múrarar:

Verkfæragjald pr. klst. 55,37 kr.

Fatagjald pr. klst. 30,43 kr.

Pípulagningamenn:

Verkfæragjald pr. klst. 68,75 kr.

Fatagjald pr. klst. 30,43 kr.

Verkfæra og fatagjald reiknast á alla unna tíma

Fatagjald greitt inn á fatareikning 15,19 kr.

Fatagjald er greitt inn á sérstakan reikning við hverja launaútborgun og reiknast á allar unnar stundir.

 

Eldri gjöld