Umsóknir í sjúkrasjóð

Á þjónustusíðum byggiðnar „mínar síður“ má fá upplýsingar um alla þá styrki sem í boði eru úr sjúkrasjóði Byggiðnar. Þar er hægt að fylla út og senda rafræna umsókn.  Með umsókn um styrk þarf að fylgja í viðhengi afrit af þeim gögnum sem við á.

Til að fara beint á mínar síður smellið hér.

Með umsókn um dagpeninga þarf vottorð vinnuveitanda, Læknisvottorð og einn launaseðil. Athugið að sækja þarf um styrki innan 12 mánaða frá útgáfu reiknings.

Einnig er hægt að prenta út umsóknarblað  (hér fyrir neðan) til að senda okkur í pósti eða koma með á skrifstofu.

Umsókn í sjúkrasjóð

Vottorð vinnuveitanda