Umsóknir/eyðublöð
Á þjónustusíðum Byggiðnar „mínar síður“ má fá upplýsingar um alla þá styrki sem í boði eru úr sjúkrasjóði og fræðslusjóði Byggiðnar. Þar er hægt að fylla út og senda rafræna umsókn til Byggiðnar. Með umsókn um styrk þarf að fylgja í viðhengi afrit af þeim gögnum sem við á. Með umsókn um dagpeninga þarf vottorð atvinnurekanda.
Til að fara beint á mínar síður smellið hér.
Hér er listi yfir þau rafrænu umsóknarform sem eru til staðar á vef Byggiðnar. En við mælum með að umsóknir fari í gegnum mínar síður ef því verður við komið.
Vottorð vinnuveitanda fyrir sjúkrasjóð (PDF)