Tilkynningar
Hægt að bóka lausar vikur

Hægt að bóka lausar vikur

Opnað hefur verið fyrir bókanir þeirra vikna í um í orlofshúsum félagsins sem ekki var úthlutað í sumarúthlutun. Fyrirkomulagið fyrstur kemur – fyrstur fær er nú í gildi.

Framboð orlofshúsa er með svipuðu sniði og verið hefur. Hægt er að kynna sér framboðið á orlofsvefnum eða í Orlofsblaði Byggiðnar.