Launataxtar Samtaka atvinnulífsins

Kauptaxtar eru lágmarkslaun en að öðru leyti gilda þau laun sem um semst á markaði. 

Í eftirfarandi launatöflum miðast tímakaup í dagvinnu við 36 virkar vinnustundir á viku og deilitölu 156 á mánuði.

Gildir frá 1. febrúar 2024

Iðnaðarmenn með sveinspróf eða sambærilega menntun:

MánaðarlaunDagvinnaYfirvinna 1Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Grunnlaun565.2823.6245.6536.5017.773
Eftir 1 ár570.9353.6605.7096.5667.850
Eftir 3 ár576.6443.6965.7666.6317.929
Eftir 5 ár582.4103.7335.8246.6988.008

Iðnaðarmenn með a.m.k. 5 ára sveinspróf og meistararéttindi. Iðnaðamaður með tvöfalt sveinspróf:

MánaðarlaunDagvinnaYfirvinna 1Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Grunnlaun588.6233.7735.8866.7698.094
5 ár frá meistararéttindum606.4583.8886.0656.9748.339

Iðn- og vélfræðingur:

MánaðarlaunDagvinnaYfirvinna 1Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Grunnlaun610.2223.9126.1027.0188.391
Eftir 1 ár616.3243.9516.1637.0888.474
Eftir 3 ár622.4883.9906.2257.1598.559

Launaflokkur 2. Iðnaðarmaður án sveinsprófs:

MánaðarlaunDagvinnaYfirvinna 1Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Grunnlaun508.7533.2615.0885.8516.995
Eftir 1 ár513.843.2945.1385.9097.065

Sérhæfðir aðstoðarmenn í iðnaðarstörfum með mikla faglega reynslu í iðngreininni:

MánaðarlaunDagvinnaYfirvinna 1Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Grunnlaun438.4832.8114.3855.0436.029
Eftir 1 ár442.8682.8394.4295.0936.089
Eftir 3 ár449.5112.8814.4955.1696.181
Eftir 5 ár í sama fyrirtæki458.5012.9394.5855.2736.304

Starfsþjálfunarnemar:

MánaðarlaunDagvinna3.9951Yfirvinna 2Stórhátíðarlaun
Launaþrep 1395.522.5354.0384.4485.438
Launaþrep 2421.6412.7034.2164.8495.798
Launaþrep 3442.7232.8384.4275.0916.087

Launatöflur frá 1. nóvember 2022 má sjá hér