Launataxtar Meistarasambands byggingamanna

Launataxtar samkv. kjarasamningi Samiðnar og Meistarafélaga í byggingariðnaði innan Samtaka iðnaðarins.

Launataxtar samkv. kjarasamningi Samiðnar og Meistarafélaga í byggingariðnaði innan Samtaka iðnaðarins/Samtaka atvinnulífsins

Kauptaxtar eru lágmarkslaun en að öðru leyti gilda þau laun sem um semst á markaði.

Iðnaðarmenn með sveinspróf

Gildir frá 1. febrúar 2024  (uppfært m.v. breyttan vinnutíma 1. febrúar 2024)

Mánaðarl.Dagvinna.Yfirv. 1Yfirv. 2Stórhátíðarl.
Grunnlaun sveins572.0793.6675.7216.5797.866
Eftir 3 ár583.5203.7415.8356.7108.023
Lágmarkstaxti í viðgerðarvinnu591.7313.7935.9176.8058.136
Lágmarkstaxti starfsm. með faglega ábyrgð eða meistarapróf eða tvö sveinsbréf sem nýtast í starfi595.6453.8185.9566.8508.190
 586.7993.7625.8686.7488.068
 597.5553.8305.9766.8728.216
 608.6823.9026.0877.0008.369
 620.1953.9766.2027.1328.528
 632.1074.0526.3217.2698.691
 644.4294.1316.4447.4118.861
 656.8434.2116.5687.5549.032
669.9794.2956.7007.7059.212

Eldri taxtar hér.