Fréttir
Kjarasamningur við sveitarfélögin samþykktur

Kjarasamningur við sveitarfélögin samþykktur

Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 25. apríl sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 10. maí.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu:

Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings
við Samband íslenskra sveitarfélagaNeiKjörsókn
Félag iðn- og tæknigreina81,8%18,2%35,5%
Byggiðn- Félag byggingamanna100,0%0,0%33,3%