Fréttir
Fundur eldri félagsmanna á fimmtudag

Fundur eldri félagsmanna á fimmtudag

Fundur eldri félagsmanna Byggðinar verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar klukkan 14:00.

Fundurinn verður að Stórhöfða 31 en gengið er inn neðan við húsið (Grafarvogsmegin).