Fréttir
Fræðslukönnun hjá Iðunni

Fræðslukönnun hjá Iðunni

Iðan fræðslusetur stendur þessa dagana fyrir fræðslugreiningu á þörfum félagsfólks í tengslum við námskeiðsframboð haustannar 2024 og vorannar 2025.

Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að heyra frá félagsfólki meðlima Iðunnar. Niðurstöður eru ekki rekjanlegar til einstaklinga og verða nýttar til að setja saman fræðsluframboð. Um 4-5 mínútur tekur að svarar könnuninni.

Við förum þess á leit við félagsfólk að það gefi sér tíma til að svara könnuninni.