Tilkynningar
Bridge-mótaröðin hefst

Bridge-mótaröðin hefst

Fyrsta bridge-mót vetrarins í Húsi fagfélaganna verður 5. október næstkomandi. Spilað verður að jafnaði annan hvern fimmtudag til til 14. desember.

Spil hefjast stundvíslega klukkan 19:00, svo mikilvægt er að mæta tímanlega. Allir félagsmenn aðildarfélaga Húss fagfélaganna, eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.