Aðalfundur 18. apríl
Aðalfundur Byggiðnar verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl næstkomandi og hefst kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn samtímis á Stórhöfða 31, Reykjavík, og Skipagötu 14, Akureyri. Að loknum fundi verður boðið upp á kvöldverð.
Dagskrá fundarins
1. Skýrsla félagsstjórnar.
2. Skýrslur fastanefnda.
3. Reikningar félagsins og skýrsla endurskoðenda.
4. Lagabreytingar og breytingar á skipulagsskrám sjóða, eftir atvikum.
5. Ákvörðun um félagsgjald og mælingagjald.
6. Kosning stjórnar, trúnaðarmannaráðs, uppstillingarnefndar, kjörnefndar og félagslegra skoðunarmanna reikninga félagsins.
7. Kosning fastanefnda.
8. Önnur mál
a) Tillaga um fjölgun orlofshúsa