
Umsóknir um sumarúthlutun
Opnað verður fyrir umsóknir um sumarúthlutun þann 14. mars næstkomandi. Sótt er um á orlofsvefnum. Hægt er að senda inn umsóknir til 1. apríl en þann 2. apríl fer úthlutun fram.
Þeir sem fá úthlutun munu hafa til 14. apríl til að ganga frá greiðslu. Þann 15. apríl verður opnað fyrir þær vikur sem ekki var úthlutað.