Opnað fyrir vetrar- og vorbókanir
Opnað verður fyrir vetrar- og vorbókanir orlofshúsa félagsins mánudaginn 3. nóvember næstkomandi, klukkan 12:00 á hádegi.
Tímabilið sem opnað verður frá 2. janúar til 4. júní.
Húsin eru venju samkvæmt bókuð á orlofsvefnum. Fyrstur kemur – fyrstur fær gildir um þessar bókanir.
