Fréttir
Kjarasamningur við ríkið (SNR) samþykktur

Kjarasamningur við ríkið (SNR) samþykktur

Aðildarfélög Samiðnar sem eiga aðild að kjarasamningi ríkisins (SNR) hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 4. maí sl. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 16. maí.

Samningurinn felur í sér sambærilegar launahækkanir og þeir kjarasamningar sem undirritaðir hafa verið undanfarið.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu:

Kosning vegna kjarasamnings við ríki (SNR)NeiTóku ekki afstöðuKjörsókn
Samiðn- samband iðnfélaga78,6%17,9%3,6%54,9%