Kaffi eldri félaga í Reykjavík og á Akureyri
Kaffi fyrir eldri félaga Byggiðnar verður haldið fimmtudaginn 6. nóvember, á Stórhöfða 31. Kaffiboðið hefst klukkan 14:00. Athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.
Sama dag, fimmtudaginn 6. nóvember klukkan 13:00, verður haldið sameiginlegt kaffiboð fyrir eldra félagsfólk stéttarfélaga í iðngreinum á Norðurlandi. Kaffiboðið verður á Hótel KEA, Múlabergi Bistro&Bar, við Hafnarstræti 89 á Akureyri.
