Fréttir
Kaffi eldri félaga á miðvikudag

Kaffi eldri félaga á miðvikudag

Sameiginlegt kaffiboð fyrir eldra félagsfólk Fagfélaganna verður haldið næstkomandi miðvikudag, 8. janúar, milli klukkan 13 og 15.

Allt félagsfólk sem náð hefur lífeyrisaldri er velkomið.

Að venju er gengið inn Grafarvogsmegin á Stórhöfða 29-31.