
Kaffi eldri félaga 15. maí
Kaffi eldri félagsmanna Byggiðnar verður haldið næsta fimmtudag, 15. maí, klukkan 14:00. Að þessi sinni verður Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur, með fyrirlestur.
Félagsfólk sem náð hefur lífeyrisaldri er hvatt til að mæta.