Fréttir
Fjölmenn athöfn þegar sveinspróf voru afhent

Fjölmenn athöfn þegar sveinspróf voru afhent

Alls 223 nýsveinar tóku við sveinsbréfum á hátíðlegri athöfn á Hótel Nordica í gær. Þar af luku 81 prófi í húsasmíði. Byggiðn afhenti 45 nýsveinum sveinsbréf í húsasmíði, þremur í húsgagnasmíði, einum í húsgagnabólstrun og öðrum í dúkalögn.

Nemendur í 16 iðngreinum fengu sveinsbréfin sín á Nordica í gær. Hér fyrir neðan er heildarfjöldi hverrar iðngreinar:

  • Bakaraiðn – 13
  • Framreiðsla – 6
  • Kjötiðn – 5
  • Matreiðsla – 8
  • Bílamálun – 9
  • Bifreiðasmíði – 8
  • Blikksmíði – 3
  • Stálsmíði – 10
  • Veiðarfæratækni – 4
  • Húsasmíði – 81
  • Húsgagnasmíði – 3
  • Húsgagnabólstrun – 1
  • Málaraiðn – 9
  • Múraraiðn – 25
  • Pípulagnir -36
  • Veggfóðrun- og dúkalögn – 2

Byggiðn óskar nýsveinum til hamingju með áfangann.

Hér fyrir neðan er listi yfir þá sem voru hæstir í sínum greinum, á sveinsprófi.

  • Bakaraiðn – Finnur Guðberg Ívarsson
  • Framreiðsla – Atli Freyr Ríkharðsson
  • Kjötiðn – Kristófer Steinþórsson
  • Matreiðsla – Benjamín Guðnason
  • Bílamálun – Benedikt Bjartmarsson
  • Bifreiðasmíði – Grétar Bíldfells
  • Blikksmíði – Ágúst Leósson
  • Stálsmíði –  Fannar Smári Erlingsson
  • Veiðarfæratækni – Júlíus Már Freysson
  • Húsasmíði – Vignir Guðnason
  • Húsgagnasmíði –  Eva Ósk Hjartardóttir
  • Málaraiðn – Össur Hafþórsson
  • Múraraiðn –  Hafþór Atli Agnarsson
  • Pípulagnir -Hermann Bjarni Sæmundsson
  • Veggfóðrun- og dúkalögn –  Magnús Breki Þórarinsson

Jón Svavarsson ljósmyndari tók myndirnar.