Greinar
Ferð eldri félaga 2025

Ferð eldri félaga 2025

Hér fyrir neðan er skráning í ferð eldri félaga í Þórsmörk.

Ferðin, sem er fyrir félagsmenn sem náð hafa 67 ára aldri, verður farin miðvikudaginn 2. júlí og hefst við Árbæjarsafn klukkan 8:30 að morgni. Makar eru velkomnir með!

Stoppað verður einnig á Hvolsvelli og í Fljótshlíð á bakaleiðinni.

Verð fyrir félagsmann er 7.000 kr. en verð fyrir sambýlisfólk eða hjón er 10.000 kr. Greiðsluseðill verður sendur í heimabanka.

Athugið að sætaframboð er takmarkað.

Skráning í ferð eldri félaga

Fullt nafn(Required)
Netfang(Required)
Maki
This field is for validation purposes and should be left unchanged.