Fréttir
Bridge-mótaröðin hefst

Bridge-mótaröðin hefst

Fyrsta bridge-mót vetrarins hjá Fagfélögunum verður 3. október næstkomandi. Spilað verður að jafnaði annan hvern fimmtudag til til 12. desember, þegar jólamótið fer fram.

Spil hefjast stundvíslega klukkan 19:00, svo mikilvægt er að mæta tímanlega. Allt félagsfólk Fagfélaganna og FIT er velkomið á alla neðangreinda viðburði á meðan húsrúm leyfir.

Dagskráin verður sem hér segir:

3. okt. – FIT – tvímenningur
17. okt.

31. okt. RSÍ – mótið (hraðsveitakeppni)
13. nóv.
28. nóv. 

12. des.  jólamótið

Athugið að gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin.