Greinar
Aðalfundur 2025

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Byggiðnar – Félags byggingamanna verður haldinn föstudaginn 11. apríl klukkan 17:30. Fundurinn fer fram samtímis á Stórhöfða 31 í Reykjavík og í Skipagötu 14 á Akureyri.

Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf:

  1. Skýrsla félagsstjórnar
  2. Skýrslur fastanefnda
  3. Reikningar félagsins og skýrsla endurskoðenda
  4. Lagabreytingar og breytingar á skipulagsskrám sjóða, eftir atvikum.
  5. Ákvörðun um félagsgjald og mælingagjald
  6. Kosning stjórnar, trúnaðarmannaráðs, uppstillingarnefndar, kjörnefndar og félagslegra skoðunarmanna reikninga félagsins
  7. Kosning fastanefnda
  8. Önnur mál

Fundargestum verður boðið upp á kvöldverð.